Veislusalur

Góður veislusalur er á Skjöldólfsstöðum sem tekur allt að 120 manns í sæti. Þar er tilvalið að halda brúðkaup, afmæli, fermingar, erfidrykkjur, árshátíðir, dansleiki, fundi, ráðstefnur og fleira.
Góð aðstaða er til að sýna hverskyns myndir og halda fyrirlestra en skjávarpi og tjald eru á staðnum.