Sundlaug

Lítil sundlaug og heitur pottur með góðri sturtuaðstöðu er á Skjöldólfsstöðum. Aðgangur er frír.
Sundlaugin og heiti potturinn voru áður staðsett á Egilsstöðum en keypt og flutt til Skjöldólfsstaða árið 1996.