Hreindýr

Skjöldólfsstaðir eru staðsettir á hreindýraveiðisvæði 2. Boðið er upp á leiðsögn, gistingu og nestun á Skjöldólfsstöðum fyrir hreindýraveiðimenn.