Gæs og rjúpa

Boðið er upp á gistingu og nestun á Skjöldólfsstöðum fyrir gæsa- og rjúpnaskyttur. Veiðitímabil fyrir gæs er frá 20. ágúst og fram eftir hausti. Rjúpnatímabilið fer eftir ákvörðun umhverfisráðherra hverju sinni. Staðarhaldari getur útvegað landleyfi.